Nú er búið að uppfæra dagatalið inn á saas.is fyrir tímabilið 2025-2027. Að sjálfsögðu mun dagatalið taka svo breytingum í takt við úrsagnir og rauð spjöld deilda.
Samstarfsnefnd AA-deilda á Stór-
Reykjavíkursvæðinu
Heldur sinn aðalfund þriðjudaginn 4. Mars 2025 kl. 18.00
í Gula húsinu Tjarnargötu 20, 101 Reykjavík